Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ekkert verður gert fyrr en ég kem

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
„Ekkert verður gert fyrr en ég kem“

Svo er mælt að í fyrndinni væri strákur einn er sökum ódáða sinna var dæmdur til hengingar; en er aftökudagurinn kom og farið var með hann til gálgans sá hann á leið sinni margt fólk á ferð og ys mikinn og mælir: „Sér eru hver lætin, ekki liggur á, því ekkert verður gert fyrr en ég kem.“