Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ekkert verk á barninu

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Maður nokkur var eitt sinn spurður að því hvörnig honum litist á nýfætt barn eitt. Hann vildi ekki segja það, en er á hann var gengið um að segja þó eitthvað mælti hann: „Það er ekkert verk á barninu.“