Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ekki er guð með mínu sinni

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
„Ekki er guð með mínu sinni“

Eitt sinn kom regnskúr mikil niður í þurran heyflekk hjá kerlingu einni og sagði hún þá: „Og ekki er guð með mínu sinni.“