Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Fyrir utan kross (1)

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Kerling í Austur-Landeyjum sagði einu sinni við hreppstjórana þegar þeir voru að setja niður: „Blessaðir flytjið þið mig ekki út fyrir Kross því enginn maður fyrir utan Kross eignast á himnum dýrðarhnoss.“