Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Gamall skriftargangur

Úr Wikiheimild
Prestur með pokarass,
áttu ekki dropa vatns
að selja mér til sunnudags?
[Syndir mínar segi ég þér,[1]
segðu þær ekki eftir mér.
[Ég hef stolið mör úr ám,
bæði svörtum og grám.[2]
Ég hef stolið mókollóttum[3] hrúti,
svo er þessi minn skriftargangur úti.
  1. Eða: Ég hef sögu að segja þér.
  2. Eða: Ég hef stolið mör úr á, / mórauðri og grá.
  3. Eða: mör úr.