Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Grafskrift

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Grafskrift

Pálína Ólafsdóttir – hún hafði lært af móður sinni grafskrift er maður gjörði að bæn konu sinnar norður í Eyjafirði eftir barn er þau áttu og dó. Móðir Pálínu var Vatnsenda-Rósa, og mundi hún vel eftir hjónum þessum:

Gamli Bleikur barnið bar
burt úr solli veraldar;
honum ég það á hendur fel,
himna él, kríustél.