Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Kússi litli

Úr Wikiheimild

Einu sinni sagði kall við kellingu sína: „Við skulum láta kússa litla sigla á Rentukamarinn til að læra kvarnasmíði.“ Þá segir kelling: „Hvað hugsarðu maður að láta drenginn sigla svona ungan?“ Kall segir: „Þetta sigldi Johnsen á Slavoríið til að læra læknisfræði.“