Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Lengd rekkjuvoð
Fara í flakk
Fara í leit
Kerlingu einni þótti stutt rekkjuvoð sín; skar hún því af öðrum enda hennar og saumaði það við hinn.
Kerlingu einni þótti stutt rekkjuvoð sín; skar hún því af öðrum enda hennar og saumaði það við hinn.