Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Mesta sælan

Úr Wikiheimild

Kerling ein er sökum leti sinnar og ómennsku var örbirg alla ævi sína mælti að það væri hin mesta sæla aumingjanna að þeir þyrftu oft lítið að vinna.