Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Mikil er sagan ef hún væri sönn
Fara í flakk
Fara í leit
„Mikil er sagan ef hún væri sönn,“ mælti kerling ein þegar hún heyrði lesna píslarsöguna í kirkjunni á föstudaginn langa.