Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Mikil er sagan ef hún væri sönn

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
„Mikil er sagan ef hún væri sönn“

„Mikil er sagan ef hún væri sönn,“ mælti kerling ein þegar hún heyrði lesna píslarsöguna í kirkjunni á föstudaginn langa.