Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við
Fara í flakk
Fara í leit
Kall einn missti konu sína sem Guðrún hét; hafði lengi fallið stirt á með þeim. Þegar hann kom heim frá jarðarför hennar og háttaði í rúmi sínu mælti hann: „Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við.“