Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við“
„Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við“
Kall einn missti konu sína sem Guðrún hét; hafði lengi fallið stirt á með þeim. Þegar hann kom heim frá jarðarför hennar og háttaði í rúmi sínu mælti hann: „Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við.“