Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Páll skáldi og Geir Vídalín
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Páll skáldi og Geir Vídalín
Páll skáldi og Geir Vídalín
Í sögnum er það haft að Páll prestur skáldi er var í Vestmannaeyjum hafi eitt sinn kvatt Geir biskup með vísu þessari:
- „Guð launi yður gott hvað mér
- gjörðuð máttarlinum,
- en ef hann bregzt þá eigið þér
- aðganginn að hinum.“