Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Prédikað um dauðann

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Einu sinni var prestur að prédika um dauðann og burtför manna af heiminum; þá segir hann:

Grunngetu þegar guðs börn fá
gott væri að eiga sér hlemmkorn þá
til föðurlandsins að fljóta á,
furukenndur ei vera má.