Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Prófasturinn drap sig í dýinu

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Karl einn missti einu sinni heytollinn í dýi einu. Fór hann til sálusorgara síns og sagði honum frá á þessa leið: „Sælir verið þér gemlingur góður! Prófasturinn drap sig í dýinu í morgun og lét ég þó ekki sólina út fyrr en gemlingarnir voru komnir hátt upp á loft.“