Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Segðu til
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Segðu til“
„Segðu til“
Kall einn var að stumra yfir nýdánum kvenmanni sem Guðrún hét og gæta þess hvort hún mundi lífs eða liðin, og sem hann var í efa um það mælti hann: „Segðu til þess Gunna ef þú ert dauð.“