Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Skvaldið í kórnum
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Skvaldrið í kórnum
Skvaldrið í kórnum
Kall einn sem bæði var ólæs og mjög fákunnandi hafði sóknaskipti og var ekki sinnt um að setja hann í kórinn þar hann kom að kirkju. Hann kvartar um þetta fyrir meðhjálparanum sem spyr því hann vilji sitja í kór þegar hann ekki geti sungið. „Það er af því,“ mælti karlinn, „að mér þykir gaman að vera við skvaldrið.“