Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Svona eru skipin gjörð
Fara í flakk
Fara í leit
Kerling kom þar að sem skip stóðu skorðuð í nausti með steinskorðum. Þá sagði hún: „Svona eru skipin gjörð; með steinloppum og lappa svo um sjóinn.“