Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Við Belzebupparnir

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Karl kom frá kirkju og sagði við kerlingu sína: „Illa fór presturinn með okkur Belzebuppana í dag; hann kallaði okkur djöflahöfðingja.“ „Þykistú vera Belzebubb?“ segir kerlingin. „Já,“ segir karlinn, „eða er ekki Belzebupp sama og hreppstjóri?“