Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Óðinshani

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Óðinshani

Óðinshani hefur gefið mönnum þóknun á sér með því að þegar hann höggur vatn með nefi sínu á vorin hafa sumir verið fulltrúa um að vatn frysi ekki eftir það á því sumri fram á mitt sumar.