Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Aftanljótur dindill

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Aftanljótur dindill“

Um bjarndýrin var það sagt í Grímsey að þeim [kæmi] ekkert eins illa eins og ef við þau væri sagt: „Aftanljótur dindill“. Það er líka sagt að björninn grandi ekki nafna sínum.