Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Bæjarbjarg

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Bæjarbjarg

Sú sögn er um Bæjarbjarg á Langanesi að þó menn eða skepnur fari þar fram af verði þeim ekkert meint við enda er sagt að Guðmundur biskup góði hafi vígt bjargið.