Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Gras af kirkjuþaki

Úr Wikiheimild

Einu sinni lá maður í taki og eftir að búið var að reyna þau meðul þar við sem mönnum kom til hugar og takið batnaði ekki ráðlagði gamall maður að taka gras af kirkjuþaki upp yfir altari og prédikunarstól og leggja lifandi við verkinn, og var þetta reynt, en að vörmu spori varð maðurinn albata.