Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Heiðará

Úr Wikiheimild

Á ein rennur saman við Selá í Suður-Múlasýslu, hún kemur frá Lónsheiði sem skilur Lónið og Álftafjörðinn og heitir Heiðará; um hana er það í frásögur fært að fæstar drepsóttir sem um landið ganga, hvort sem þær koma að norðan eða sunnan, hafi komizt yfir hana og er hún þó ekki nema þrjár mílur á lengd.