Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Jónsmessunótt

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Jónsmessunótt

Á Jónsmessunótt leita þeir sem á slíku hafa trú helzt að náttúrusteinum. Þá á líka að taka grös til lækninga. Að velta sér allsber í Jónsmessudögginni læknar ofsakláða og sumir segja líka kláða og fleiri óheilindi í holdinu.