Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Keldusvín (1)

Úr Wikiheimild

Þegar menn ganga fram að keldusvíni og það skrækir eða gefur hljóð af sér hafa menn haldið ógæfumerki.