Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Sjóskrímsli við Laufás
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Sjóskrímsli við Laufás
Sjóskrímsli við Laufás
Í vor, 1861, sást skepna einhver á stærð við stærsta naut, en lágfættara, skríða um hólmana fyrir neðan Laufás. Fólkið horfði á það um hríð, en þegar séra Björn heyrði það tók hann kíkir sinn og fór út, en þá var það að skríða í sjóinn.