Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Tjörnin á Baulu
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Tjörnin á Baulu
Tjörnin á Baulu
Uppi á toppmum á Baulu í Borgarfirði er tjörn ein eða stöðuvatn, og þar er gullkista niðri í sem engum hefir heppnazt að ná, enda kemst maður ekki upp á Baulu nema á gandreið.