Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Vogmeri

Úr Wikiheimild

Ef vogmeri rekur á að brenna hana svo reykinn leggi til hafs, mun þá hval reka; ella verður skiptapi. Svona er trúin hérna (ᴐ: í Grímsey). Sumir þar sögðu það væri nóg að fleygja henni út í sjóinn aftur, þá stæði enginn skipskaði af henni.