Arnbjörg/7

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Arnbjörg
höfundur Björn Halldórsson


7[breyta]

Þá er kona skynsöm, er hún hefir rétta þánka og meiníngar um alla sína skyldu, enn gód kona, ef at hún rækir skylduna þareptir, þegar hún veit og gjörir í hverju efni hvad vel sómir og hyggur at því, sem rómsælt er Phil. 4. 8. Athugasöm alvörugéfni, sem temprud er med ljúflyndi, sómir hússfreyu ágætis vel, enn hinni er allilla varid, sem annadhvert er kérskin eda fúllynd, lauslynd eda norn í skapi.