Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/16

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

I.

Adal-bláberia-lyng.

Vaccinium uliginosum, vitis idæ
Anophorum, Myrtillus sempervivens.
Octandira monogynia

Danir kalla: Bøller, Bølleber.
Þydskir: Trunkel eda Tunckel-beeren.

Ber þessa lyngs hafa þægann smeck, og etaz því giarnan med rióma edr ödrum ymislegum miólkur-mati, ellegar líka med vín-saupi.

Þau má þurka, og brúka so á vetri, i stadinn fyri rosinur, eda þurkud vínber.4