Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/22

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

7

Dr. Zinche hrósar arba, at hann se kalldrar og votrar náttúru: at vatn af hönum brent, se rett gott at taka til sín i heitum siúkdomum, til at kæla: utvortis lækni hann hita-þrúngin augu, lagdr vid eyru og gangn-augu: nyr arbi, sodinn i gódri kiöt-súpu, se gódr vid lungna og rírnunar-sótt: lögr arbans verki hid sama.

Arba-fræ þurt má mala, og med ödru mioli til braudgerdar brúka.

Vid kaun brúka nockrir nyann marinn arba, at koma þeim út, sem Gunnerus biskup skrifar.

III.

Argrióts-mosi.

Conferva fluviatilis. Cryptogamia.

Nordmenn kalla: Tagl slinka.

Þessi mosi má brúkaz sem kaldaveslis mosi.

Arinnefia v. Hrossapuntr

U4