Fara í innihald

Blaðsíða:Harriet Beecher Stowe - Tómas frændi.djvu/42

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið staðfest

33

fara eptir þeim, svo sannarlega hjálpi mér guð!“ — „María, María, kæra mín, lofaðu mér að leiða rök að þessu.“

„Eg hata alla röksemdaleiðslu, Jón, sérstaklega um svona lagað efni. Það er leiðin ykkar stjórnmálamanna, sem þið notið til að fara í kringum góð og greinileg mál.

Eg þekki þig nógu vel Jón. Þú álítur þessi lög engu réttari en eg, og þú mundir engu fremur fara eptir þeim.“