Grasnytjar/Myra-Finnungr

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

XXXVIII.

Finnungr, Myra-Finnungr.

Juncus sqvarrosus. Trianandria.
Trigynia.

Nor. Børst-frytle.
Sviar kalla Borst-togh.

Þessi finnungr er hid lakasta hey, bædi óhollt, og kiarna litid, so naumlega lifir gelld-fe á því um stund.

Hvar sem þessi finnungr vex, er jördin undir súr, seig og barkandi, optast leirblandin, óhæf til ræktar, nema hún se fyrst med gröfum vel þerrud. Því þessi finnúngr hittiz traudlega, nema í fúlum myrum, sem litla edr einga afrás hafa.