Höfundur:Einarr Gilsson
Fara í flakk
Fara í leit
←Höfundalisti: E | Einarr Gilsson (1320–1369) |
Meira: æviágrip |
Einar Gilsson (um 1320 - 1369) var íslenskur lögmaður og skáld á 14. öld. Ætt hans er ekki þekkt en hann bjó á Reykjum í Tungusveit í Skagafirði og seinna í Húnaþingi.