Fara í innihald

Höfundur:Guðmundur Guðmundsson

Úr Wikiheimild
Guðmundur Guðmundsson
(1874 – 1919)
Guðmundur Guðmundsson fæddist á Hrólfsstaðahelli í Rangárvallasýslu.

Verk[breyta]

  • Alþingisrímur Talið er, að Alþingisrímur hafi orðið til í samstarfi Guðmundar og Valdimars Ásmundssonar, útgefanda Fjallkonunnar, og hafi Guðmundur ort, en Valdimar að miklu leyti bent á efni, skeyti og hnútur.