Fara í innihald

„Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/80“: Munur á milli breytinga

Úr Wikiheimild
Skroggur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Skroggur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka Breyting tekin til baka
Meginmál (verður innifalið):Meginmál (verður innifalið):
Lína 20: Lína 20:
{{xx-larger|'''M'''}}{{fine|'''edan vaka víf og menn, vanir tóna''' glaumi, Sigtýrs qvaka álftir enn, út’ á Sónar-straumi.}}
{{xx-larger|'''M'''}}{{fine|'''edan vaka víf og menn, vanir tóna''' glaumi, Sigtýrs qvaka álftir enn, út’ á Sónar-straumi.}}
{{nop}}
{{nop}}<section end="8u"/>
{{fine block/s}}<section end="8u"/>
Fótur (ekki innifalið):Fótur (ekki innifalið):
Lína 1: Lína 1:
{{fine block/e}}

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2024 kl. 10:12

Þessi síða hefur verið prófarkalesin

76

76. Þar á móti þeingill tekur; þorri hinna stansar vidur, þegar grjót í hrúgum hrekur, herinn minn af tindum nidur.

77. Þeir munu sundrast fyrir fleinum, og finna smáa leid ad gridum, fyrir undra stórum steinum, er støckva þá ad bádum hlidum.

78. Þetta veit eg vænst ad rádum, virdar sláist inni kreptir; en vísir breyti, vafinn dádum, visdóm háum sínum eptir.“

79. Rís af bedi Róma gramur, rakna gédi þókti fridur; hann med gledi sómasamur, sveininn tédi þetta vidur:

80. Þú sem Gudir virda ad veita, vitsku slínga utan maka, tólf hundrud af solli sveita, Sabínínga fær ad taka.

81. Far til háu fjalla tinda, fólkid rádum þínum hlýdi; eg mun fláa syni synda, sjálfur brádum vekja ad strídi.

82. Þegar í raunum hildar hrída, hjørinn pínir þræla maka, þig ad launum læt eg sídan, lofada mína dóttur taka.


Attunda Ríma.


Medan vaka víf og menn, vanir tóna glaumi, Sigtýrs qvaka álftir enn, út’ á Sónar-straumi.