Fara í innihald

Norsk æfintýri/Framanmál

Úr Wikiheimild
Norsk æfintýri (1943)
Höfundur: Peter Christen Asbjörnsen
Þýðing: Jens Steindór Benediktsson
Framanmál

P. Chr. Asbjörnsen og Moe

Norsk Æfintýri

Jens Benediktsson íslenzkaði

Reykjavík

Útgefandi: Bókaútgáfan Heimdallur


Æfintýri Asbjörnsens og Moe eru meðal dýrmætustu fjársjóða norskra bókmennta, en mennirnir sem söfnuðu þjóðsögum þessum og skrásettu þær af vörum fólksins, unnu þjóð sinni álíka mikið gagn og þjóðsagnaþulurinn, Jón Árnason Íslendingum. Hér (girtist) nú í bókarformi á íslenzku lítið úrval úr æfintýrum þessum, en áður hafa þau komið út í Morgunblaðinu, og hlotið þar miklar vinsældir hjá ungum og gömlum.

Þess verður víða vart í Þjóðsagnasafni Asbjörnsens og Moe, að sum æfintýri norsku þjóðarinnar eru af sama toga spunnin og æfintýrin íslenzku, þó alstaðar séu þau tilbrigði í frásögninni, að hvergi sé um sömu sögur að ræða.

En mörg hinna norsku æfintýra eru með allt öðrum blæ, en við eigum að venjast og í þeim meiri kímni en flestum íslenzku æfintýranna.

Æfintýrasafn Asbjörnsens og Moe, hefir notið þeirra hlunninda, að nokkrir af beztu listamönnum Norðmanna hafa teiknað myndir úr efni þeirra. Gefur þetta meira líf, þegar lesendurnir sjá persónur þeirra og einstaka atburði fyrir augum sér. Sannast hér sem víðar, að „sjón er sögu ríkari“.


P. Chr. Asbjörnsen og Moe

Norsk Æfintýri

Jens Benediktsson íslenzkaði

P. Chr. Asbjörnsen.

Reykjavík

Útgefandi: Bókaútgáfan Heimdallur


Norsk æfintýri


P. Chr. Asbjörnsen.

Norsk Æfintýri


P. Chr. Asbjörnsen og Moe

skrásettu



Jens Benediktsson

hefir íslenskað






Sjerprentun úr Morgunblaðinu

Reykjavík 1943















Ísafoldarprentsmiðja h.f.