Wikiheimild:Stjórnendur
Stjórnendur á Wikiheimild eru þeir sem hafa svokölluð stjórnandaréttindi, það er stefna íslensku Wikiheimildar að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikiheimildar verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.
Stjórnandavöldin[breyta]
Stjórnendur hafa engin sérstök völd umfram aðra á Wikiheimild hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Stjórnendur geta:
- Verndað/afverndað síður.
- Breytt vernduðum síðum (t.d. kerfismeldingum)
- Eytt síðum og myndum.
- Afturkallað eyðingu á síðum (nema myndum).
- Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
- Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
Umsóknir um stjórnendastöður[breyta]
Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi stjórnenda eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna.
Þar sem það virðist ekki vera neinn stjórnandi hérna þá óska ég eftir að fá þá stöðu þannig að ég geti mögulega komið einhverjum verkefnum af stað. Er einhver að vakta þetta til að samþykkja eða hafna tillögunni? Should I write my request for adminship in English? --Óli Gneisti (spjall) 27. maí 2017 kl. 15:17 (UTC)
Varanlegur stjórnandi á Wikiheimild[breyta]
Hæ aftur. Síðast þegar ég bað um aðgang að stjórnendatólunum afgreiddu þau á meta umsókn mína þannig að ég væri að biðja um tímabundin réttindi sem nú eru útrunnin. Þau vilja að ég endurtaki atkvæðagreiðslu og tiltaki að um sé að ræða kosningu um varanlega stjórnendastöðu.
Note for stewards: This is a vote on me becoming permanent admin on the Icelandic Wikisource. --Bjarki S (spjall) 19. júní 2013 kl. 14:10 (UTC)
Samþykki -Svavar Kjarrval (spjall) 19. júní 2013 kl. 14:14 (UTC)
Samþykkt. Stefán Ingi (spjall) 15. október 2013 kl. 13:13 (UTC)
Núverandi stjórnendur[breyta]
Það eru 2 stjórnendur á íslensku Wikiheimildum.
Sjálfvirkur listi yfir núverandi stjórnendur.
Fyrrverandi stjórnendur[breyta]
Teljari | Notandi | Stjórnandi síðan | Gerð(ur) stjórnandi af | Hætti |
---|---|---|---|---|
1 | Akigka (spjall • framlög • aðgerðir) | 2. júlí 2007 | Stefán Ingi | 14. ágúst 2016 |
2 | Bjarki (spjall • framlög • aðgerðir) | 19. janúar 2013 | Avraham (ráðsmaður) | |
3 | Haukur (spjall • framlög • aðgerðir) | 9. janúar 2006 | Stefán Ingi | 15. nóvember 2014 |
4 | Io (spjall • framlög • aðgerðir) | 9. janúar 2006 | Stefán Ingi | 14. ágúst 2016 |
5 | Stalfur (spjall • framlög • aðgerðir) | 10. mars 2006 | Stefán Ingi | 15. nóvember 2014 |
6 | Stefán Ingi (spjall • framlög • aðgerðir) [1] | 9. janúar 2006 | Angela (ráðsmaður) | 14. ágúst 2016 |
7 | Óli Gneisti (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. júní 2017 | Ajraddatz (ráðsmaður) | 5. september 2017 |
Hafa samband við sjórnendur[breyta]
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við stjórnanda um eitthvað sem ekki er hægt að ræða í Pottinum þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers stjórnanda og einnig hafa sumir stjórnendur gefið möguleika á að senda sér tölvupóst.