Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Eggert reisir bæ í Hergilsey

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Eggert reisir bæ í Hergilsey

Nokkru síðar sótti hann um til konungs að mega byggja bæ í Hergilsey er lengi hafði verið í eyði og þó talin helmingur Flateyjar. Leyfði konungur það og reisti Eggert þar bæ og bjó síðan í Hergilsey.