Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Fjölkynngi Eggerts

Úr Wikiheimild

Eggert var góður og hjálpsamur landsetum sínum, enda báru þeir og mikið traust til hans. En sökum þess að hann var dulur og gat oftlega mjög nærri er talað var um óorðna hluti þótti mönnum hann margfróður og eigi var frítt fyrir að sumir kölluðu hann göldróttan.