Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Fúsi kveður til dóttur sinnar

Úr Wikiheimild

Fúsi átti dóttur er Þórunn hét og kvað hann þessa vísu í brúðkaupi hennar:

„Varaðu þig svo vits sé gætt,
til vonds ei leggðu hendur;
það er gjörvallt þjófaætt
það sem að þér stendur.“