Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Iðrunarmansöngur
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Iðrunarmansöngur
Iðrunarmansöngur
Frá ævilokum Þormóðar veit ég ekkert að segja, en hitt er víst að hann kvað „Iðrunarmansöng“ áður en hann dó árið 1741 og var hann þá gamall orðinn.[1]
- ↑ Þormóður kemur við söguna af þeim feðgum Bjarna Jónssyni og Bjarna Bjarnasyni; þar að auki hefur leikið orð á því að hann hafi fóstrað Galdra-Loft, komið honum í Hólaskóla sökum vináttu við Stein biskup frá því hann var prestur á Setbergi og harmað mjög missi Lofts þegar hann fórst. Svo hefur Gísli Konráðsson frá sagt.