Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Pétur postuli – Austurvegsvitringar

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Pétur postuli - Austurvegsvitringar
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Af nafni Sankti-Péturs eru samsett nokkur nöfn í náttúrusögunni: Pétursbudda, Péturskofa, Péturskóngur, Péturssóley, Pétursurt, Pétursmold. En fáar eru sögur um hann auk þeirra sem fyrr eru nefndar nema þær sem lúta að fiskidrætti og er ein þeirra þetta sem hér á helzt við: