Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kreddur/Fyrirburðir
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1864)
Fyrirburðir
Fyrirburðir
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Það er eins og áður var sagt einkennilegt við þessa grein að allir þeir fyrirburðir sem hér lúta undir verða manni ósjálfrátt og eiga að því leyti að koma fram við hann án þess hann sé að þeim valdur og lítur það svo út sem æðri stjórn eigi að gefa manninum slíkar bendingar fyrir fram.