Blaðsíða:Þúsund og ein nótt (bindi 2).pdf/14

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Þessi síða hefur verið villulesin


Þúsund og ein nótt p6.svg

Skipaði hún ambáttum sínum að þjóna henni eins og drottningu sinni

mikla sæmd, þar sem hann keypti mig handa konunginum í Balsora, en ofursæl þættist ég vera, ef hann vildi gefa mig syni sínum.“ Sá Núreddín sig aldrei úr færi, þegar hann gat séð eða talað við meyna fögru, er hann hafði svo mikla ást á. Gekk hann aldrei frá henni fyrr en móðir hans neyddi hann til að fara. „Sonur minn!" mælti hún, „það er ósæmandi, að

6