Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/32

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

17

Fyri nordan land giöra menn dryck af urtinni, þeir setia á hana nockra syru, til þess hún kemr i gáng; enn þá sá lögr er genginn, síaz hann og pressaz frá henni, og blandaz med vatni, ádr druckinn er. Reisub. pag. 677.

Bædi naut, saud-fe og hestar eta giarnan þessa söltu og söftugu urt i Norvegi, skrifar Gunnerus: her hefi eg sied naut ein eta hana, enn eigi annann pening.

Bialla v Marikiarni

Bióla v Fióla

IX

Birki eða Biørk

Betula alba, Monæcia Tetrandria.

Normenn kalla: Biørk, Bierk

Danir: Birk. Þýskir: Birken.

Þegar birki er fært i gegnum børk, og allt inn at mergi, med bor-jarni, þá fá