Heimskringla/Ólafs saga Tryggvasonar/86
Útlit
Leifur sonur Eiríks rauða, þess er fyrstur byggði Grænland, var þetta sumar kominn af Grænlandi til Noregs. Fór hann á fund Ólafs konungs og tók við kristni og var um veturinn með Ólafi konungi.
Leifur sonur Eiríks rauða, þess er fyrstur byggði Grænland, var þetta sumar kominn af Grænlandi til Noregs. Fór hann á fund Ólafs konungs og tók við kristni og var um veturinn með Ólafi konungi.