Heimskringla/Hákonar saga Aðalsteinsfóstra/21
Útlit
Eiríkssynir voru mjög í hernaði í Austurvegi en stundum herjuðu þeir í Noreg svo sem fyrr er ritað. En Hákon konungur réð Noregi og var hinn vinsælasti. Var þá og árferð góð í landi og góður friður.