Fara í innihald

Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835)/Tileinkun

Úr Wikiheimild

Tileignad

Veledla Herra Kaupmanni

A. O. Thorlacius,

á Stikkishólmi.


Lítið taka af litlu má,
lofaði Herra! Vinur kjæri!
þigg ad eg audmjúkt þessa Skrá,
í þínar hendur géfna færi,
þakklátan sýna eg þánka vil
Þér, sem varst mér svo ør að gjæðum,
en hefi ekki annað til
enn offra Þér þessum fáu Qvædum.

Høfundurinn.