Fara í innihald

Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835)

Úr Wikiheimild
Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835)
Höfundur: Sigurður Breiðfjörð


Rímur

af

Núma kóngi Pompilssyni,

qvednar af

Sigurdi Breidfjørd.





— — — O! géf þú gódann mér edur alls aungvann Hróður!




Videyar Klaustri, 1835.

Prentadar á Forlag Sekret. O.M. Stephensens,
af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Tileignad

Veledla Herra Kaupmanni

A. O. Thorlacius,

á Stikkishólmi.


Lítið taka af litlu má,
lofaði Herra! Vinur kjæri!
þigg ad eg audmjúkt þessa Skrá,
í þínar hendur géfna færi,
þakklátan sýna eg þánka vil
Þér, sem varst mér svo ør að gjæðum,
en hefi ekki annað til
enn offra Þér þessum fáu Qvædum.

Høfundurinn.

Seljast óinnbundnar á Prentpappír 42. ß. r. S.




Þetta verk er birt í samræmi við 43. gr. höfundalaga nr. 73/1972. Sú grein tekur til birtra verka nafngreindra höfunda þar sem 70 ár eru liðin frá næstu áramótum eftir lát höfunda.
Þó Wikimedia Foundation sé bandarísk stofnun sem vistar efni sitt í mismunandi heimsálfum þá gilda ávallt íslensk lög um íslensk verk vegna ákvæða Bernarsáttmálans.

Public domainPublic domainfalsefalse